
Við erum sérfræðingar í yfirbyggðum kerrum
BERGVAGNAR
Bergvagnar er umboðsaðili fyrir Tomplan á Íslandi. Við sérhæfum okkur í sölu á lokuðum kerrum og bjóðum upp á fjölbreyttar útfærslur og sérsmíði þegar kemur að yfirbyggðum og einangruðum kerrum. Við bjóðum m.a. bílkerra, yfirbyggðar kerrur, lokaðar kerrur, einangraðar kerrur, fjölnota kerra, farangurskerra, trússkerra, boxkerra, buggybílakerra, bílaflutningakerra, fjórhjólakerra og verkstæðisvagn.
Kerrur til sölu
Kælivagn til að létta þér lífið við veisluhöldin!
Ertu með Brúðkaup, afmæli eða aðra stórveislu á dagskránni og vantar góðan kæli?
Hafa samband við sölumann
Vinsamlegast láttu okkur vita ef þú hefur einhverjar spurningar eða ef það er eitthvað sem við getum gert fyrir þig.