
Um okkur
Bergvagnar er umboðsaðili fyrir Tomplan á Íslandi. Við sérhæfum okkur í sölu á lokuðum kerrum og bjóðum upp á fjölbreyttar útfærslur og sérsmíði þegar kemur að yfirbyggðum og einangruðum kerrum. Við bjóðum m.a. bílkerra, yfirbyggðar kerrur, lokaðar kerrur, einangraðar kerrur, fjölnota kerra, farangurskerra, trússkerra, boxkerra, buggybílakerra, bílaflutningakerra, fjórhjólakerra, vélsleðakerra, golfbílakerra, tækjavagn, kaffivagn og verkstæðisvagn.
Við leggjum áherslu á persónulega þjónustu og að mæta þörfum hvers og eins.
TOMPLAN Group er háþróað pólskt fyrirtæki sem framleiðir yfirbyggðar kerrur fyrir fólksbíla. TOMPLAN vörumerkið hefur verið til í yfir 25 ár og hefur náð miklum árangri á mörgum erlendum mörkuðum. TOMPLAN er með umboðsaðila í mörgum löndum, þar á meðal: Þýskalandi, Frakklandi, Belgíu, Hollandi, Danmörku, Svíþjóð, Finnlandi, Tékklandi, Ungverjalandi, Búlgaríu, Grikklandi, Ítalíu, Íslandi, Slóveníu, Austurríki, Sviss, Bretlandi, Rúmeníu, Króatíu, Litháen, Lettlandi, Eistlandi og Ástralíu.