Cargovagnar

Ertu að hugsa um að fjárfesta í Carcovagni?  Þá viljum við benda þér á að Carcovagn er ekki bara flutningsvagn. Hann getur komið að notum við hinar fjölbreyttustu aðstæður. Hann hentar vel sem geymsla, verkstæðisvagn, kaffiskúr, undir fjórhjólið og sleðann. Vagninn er vel einangraður og því auðvelt að halda honum frostfríum. Carcovagn er fjárfesting sem heldur verðgildi sínu lengi.

yfirbyggð kerra
yfirbyggð kerra
lokuð kerra
Einangruð kerra
Fjölnota kerra
Boxkerra
Fjölnota vagn
Cargovagn