Létthýsi/hjólhýsi.
Mini Tommy er mjög umhverfisvænt og vandað straumlínulagað létthýsi sem auðveldar öruggan akstur. Mini Tommy vegur aðeins 365 kg. með hleðslugetu uppá 385 kg. Samtals 750 kg. og þess vegna mega flestir bílar draga það. Vagninn er búinn með góðum geymslumöguleikum bæði innan í vagninum og í bakrými. Tvískipta dýnu má fella saman, svo hægt sé að sitja í tjaldvagninum. Einnig er fáanlegt fortjald sem gefur mikla möguleika. Vagninn hentar vel tveimur fullorðnum og einu barni.
Einangrað með Isotherm tækni (trefjaplast samlokur)
LED ljós
Útvarp með innbyggðum hátölurum
Loftnet fyrir útvarp
2 gluggar með gluggatjöldum og flugnaneti
Gashella
Vaskur
Rafmagns kælibox
Gasskápur vinstra megin
Dýna í svefnrými
Stærð dýnu: Um 200x140 cm.
Opnanleg topplúga með dimmer
Hilla fyrir framan og aftan
Lesljós undir hillu
Knott öxlull og beysli
Nefhjól
Straumlínulöguð hönnun
Geymslurými undir dýnu
Felliborð í svefnrými
Aukabúnaður
Fortjald